vetur 6. bekkjar

http://www.gotmesh.org/wp-content/uploads/2013/09/keep-calm-and-learn-english-57.pngÞað sem ég er búinn að vera læra um er mjög margt en það sem mér fannst skemmtilegast var ferilritun, yndislestur og verk og list.  En það sem ég lærði var: Benjamín dúfa, mikið í íslensku t.d. stafsetningu og Mál í mótun og margt fleira. Í ensku gerðum við: My favorite animal og My best friend það var örugglega skemmtilegast sem ég gerði í vetur. Við lásum líka bækur t.d. Benjamín dúfa og Narníu. Við gerðum verkefni úr Narníu og gerðum skáp með fullt af myndum í honum. Í stærðfræði gerum við FULLT af skemmtilegum hlutum t.d. fara í tölvur í stærðfræði forrit sem heitir kerfenspýramídinn og við förum líka oft í vinnubækur. Við lærðum líka um geitunga á Íslandi og lærðum um hvali og gerðum heila bók um þá. Í íþróttum, sund, leikjum og tónmennt gerum við margt skemmtilegt t.d. horfa á mynd sem heitir Forrest Gump og syngja mörg lög. í sundi lærum við, já sund. í íþróttum gerum við margar æfingar og í leikjum er mikið verið að hlaupa og leika sér endalaust. Mér hefur liðið rosalega vel og gengið mjög vel í 6. bekk Sideways 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband