14.11.2013 | 11:46
Hvalaverkefnið mitt
Í hvala verkefninu mínu gerði ég mörg blöð um hvali t.d. Almennt um hvali, krossgátu, almennt um skíðishvali, almennt um tannhvali og meira. Ég lærði mjög margt í þessum verkefnum eins og að skíðishvalir hafa tvö blástursop og tannhvalir eru efstir í fæðukeðju sjávarins. Þetta er búið að vera eitt skemmtilegasta verkefni 6. bekks það er svo gaman að teikna myndirnar og finna upplýsingar sjálfur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.